Ný hýsing á öðrum stað
Spekingar Spjalla standa í stórræðum og hafa flutt sig um set og komnir með nýja hýsingu. Við biðjum ykkur hlustendur góðir um að smella á leitargluggann í hlaðvarpsforritinu og finna…
Spekingar Spjalla standa í stórræðum og hafa flutt sig um set og komnir með nýja hýsingu. Við biðjum ykkur hlustendur góðir um að smella á leitargluggann í hlaðvarpsforritinu og finna…
Viðskipta- og athafnamaður sem vatt kvæði sínu í kross og hóf ritstörf. Ármann Reynisson er litríkur persónuleiki og brautryðjandi í öllu því sem hann tekur sér fyrir hendur. Ármann er…
Pétur Marinó Jónsson snýr aftur til Spekinga og fór yfir helstu atburði UFC frá desember sl. Nú bíður annað risastórt verkefni hjá Gunnari Nelson þann 16. mars nk. gegn Leon…
Héðinn Sveinbjörnsson er hress og skemmtilegur. Hann er einnig heimspekilega þenkjandi. Héðinn er stjórnandi þáttarins Koma svo! sem er pepp fyrir foreldra, fagfólk og aðra sem hafa áhuga á málefnum…
Spekingar mættu ofjarli sínum þessa vikuna þegar Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra mætti í heimsókn. Hæstvirtur ráðherra ber ekki bara langan titil heldur er nafn hennar næstum því lengra. Þórdís Kolbrún…
Ilmi Kristjánsdóttur er margt til lista lagt. Gríðarlega hæfileikarík leikkona og handritshöfundur og lætur auk þess til sín taka í þjóð- og velferðarmálum. Það er engin ófærð þegar Ilmur tekur…
YouTubeJón er mættur aftur. Hvað er að frétta af YouTube og hvað er að frétta af Jóni. Sævar Ríkharðsson var einnig með okkur og við fórum stóru málin.
Tómas Þór Þórðarson er gestur þáttarins þessa vikuna. Tómas Þór gefur Guðmundi Benediktssyni ekki þumlung eftir þegar kemur að fagurfræðum íþróttafréttamennskunnar. Matti og Tómas fóru yfir handboltann en settu svo…
Reynir1980 (Reynir Bergmann) er einn vinsælasti snappari landsins. Hann hefur vakið gríðarlega athygli fyrir að vera bæði skemmtilegur og hreinskilinn snappari og það kunna fylgjendur hans að meta. Reynir kíkti…
Glöggir landsmenn hafa tekið eftir því að nú er í gangi HM í handbolta. Strákarnir okkar eru komnir áfram í milliriðla. Einar Ingi Hrafnsson og Jóhann Gunnar Einarsson kunna leikinn…