Epík
Epík
Umfjöllun um kvikmyndir, sjónvarpsþætti og annað myndefni.
#4 Game of Thrones – Lokauppgjör

Í þættinum er farið yfir lokaseríu Game of Thrones og hvernig þessari vinsælustu þáttaröð sjónvarpssögunnar lýkur. Eftirsjá, tómleiki, sátt og mat á lokunum. Helsti sérfræðingur þjóðarinnar í fræðum Elda og íss, Samúel Karl Ólason, gefur sitt álit, ásamt þeim Sæþóri og Matta. 

#4 Game of Thrones – Lokauppgjör
#3 Star Wars
#2 James Bond
#1 Game of Thrones
Close Menu