# 7 Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir
Júlíana Sara og Vala Kristín eru skemmtilegar og hæfileikaríkar leikkonur, höfundar og margt fleira. Júlíana og Vala eru gestir okkar þessa vikuna.
Júlíana Sara og Vala Kristín eru skemmtilegar og hæfileikaríkar leikkonur, höfundar og margt fleira. Júlíana og Vala eru gestir okkar þessa vikuna.
Kristinn Rúnar Kristinsson deildi með okkur sögum af baráttunni við geðhvörf. Nú er komin út bók hans, Maníuraunir - Reynslusaga strípalingsins á Austurvelli. Í bókinni segir Kristinn sögur af mikilli…
Logi Bergmann stjórnmálafræðingur er þekktari fyrir afrek sín í fjölmiðlum. Logi er einn reyndasti spyrill landsins en nú var hann hinum megin við borðið. Logi er gestur Spekinga í þessari…
Veiðikona, afreksíþróttakona í skotfimi, flugkona og áhugakona um jaðarsport. Bára Einarsdóttir var gestur okkar að þessu sinni. Hún sagði okkur frá heimsmeistaramótinu í Kóreu, veiðiferðum til Eistlands, frábæran en stuttan…
Einar Bárðarson athafnaskáld fagnar 20 ára höfundarafmæli í ár. Við áttum létt og skemmtilegt spjall við Einar og fórum yfir Dansband EB, Skítamóral, tónlistina, umboðsmennskuna og margt margt fleira.
YouTube Jón mætti óboðinn í hljóðverið, spjallaði við okkur um Vísindakirkjuna og hvernig áhugi hans á kirkjunni jaðrar við þráhyggju.
Steinn Ármann Magnússon er maður margra hatta og ótrúlega fjölhæfur á mörgum sviðum. Steinn Ármann er fyrsti gestur okkar spekinga og við spjölluðum.
Spekingar Spjalla er vikulegur þáttur um fólk fyrir fólk sem hefur áhuga á fólki... og margt margt fleira. Hér kemur létt kynning á þáttastjórnendum Matta og Sæþóri.