# 6 Kristinn Rúnar Kristinsson

Kristinn Rúnar Kristinsson deildi með okkur sögum af baráttunni við geðhvörf. Nú er komin út bók hans, Maníuraunir – Reynslusaga strípalingsins á Austurvelli. Í bókinni segir Kristinn sögur af mikilli hreinskilni, tæpitungulaust og dregur ekkert undan. Bókina er hægt að nálgast á www.kristinnrunar.com.