Á mannauðsmáli
Á mannauðsmáli
Þættirnir fjalla um mannauðsmál í víðu samhengi. Rætt er við mannauðsstjóra, ráðgjafa og aðra sérfræðinga á sviði mannauðsmála þar sem farið er yfir feril viðmælenda og þau verkefni sem verið er að vinna að hverju sinni.
3. Árný Elíasdóttir - Attentus

Árný er einn af ráðgjöfum og eigendum Attentus. Árný hefur lengi starfað við kennslu og segir þá reynslu hafa nýst mjög vel í mannauðsráðgjöfinni. Hún brennur fyrir fræðslumálum og hefur sinnt þeim verkefnum hjá fjölmörgum fyrirtækjum, auk þess að sjá um stefnumótun hjá stofnunum og fyrirtækjum. 

3. Árný Elíasdóttir - Attentus
2. Jónína Guðmundsdóttir - WOW air
1. Brynjar Már Brynjólfsson - Mannauður og Origo
Close Menu