Á mannauðsmáli
Á mannauðsmáli
Þættirnir fjalla um mannauðsmál í víðu samhengi. Rætt er við mannauðsstjóra, ráðgjafa og aðra sérfræðinga á sviði mannauðsmála þar sem farið er yfir feril viðmælenda og þau verkefni sem verið er að vinna að hverju sinni.
9. Guðrún Högnadóttir - Franklin Covey
by Podcaststöðin

Guðrún er framkvæmdastjóri hjá Franklin Covey og þekkir það vel að ná góðum árangri. Við tölum um ferilinn hennar og þau verkefni og störf sem hún hefur fengist við. Síðan er það hugmyndafræði Franklin Covey sem á hug hennar og hjarta. Í stuttu máli fjallar hugmyndafræðin þeirra um 7 venjur til árangurs þar sem lögð er áhersla á að efla einstaklinginn í að ná árangri bæði persónulega og í starfi - lykillinn að góðri forystu og leiðtogahæfni.

9. Guðrún Högnadóttir - Franklin Covey
8. Víðir Ragnarsson - Orkuveita Reykjavíkur
7. Gestur Pálmason - Complete Coherence
6. Maríanna Magnúsdóttir - Manino
5. Kristján Kristjánsson - 50skills
4. Katrín S. Óladóttir - Hagvangur
3. Árný Elíasdóttir - Attentus
2. Jónína Guðmundsdóttir - WOW air
1. Brynjar Már Brynjólfsson - Mannauður og Origo
Close Menu