
Á mannauðsmáli
Þættirnir fjalla um mannauðsmál í víðu samhengi. Rætt er við mannauðsstjóra, ráðgjafa og aðra sérfræðinga á sviði mannauðsmála þar sem farið er yfir feril viðmælenda og þau verkefni sem verið er að vinna að hverju sinni.
50. Sigrún Ósk Jakobsdóttir – Advania
by
Á mannauðsmáli
Gestur þáttarins heitir Sigrún og starfar sem mannauðsstjóri hjá Advania. Sigrún segir okkur frá þeirra helstu áherslum í mannauðsmálum og svo þær áskoranir sem upplýsingatæknifyrirtæki standa frammi fyrir varðandi það að efla konur í þessum geira.
Styrktaraðilar þáttarins eru Akademias, Hoobla, YAY, Alfreð, Dagar og Giggó.
