Handknattleiks-frömuðurinn Patrekur Jóhannesson er gestur Spekinga þessa vikuna. Frábær leikmaður og enn betri þjálfari. Patrekur hefur iðkað handknattleik sem leikmaður og þjálfari á hæsta stigi með góðum árangri. Nú er hann í vígahug og gerir hann atlögu að Íslandsmeistaratitlinum með Selfossi áður en hann færir sig yfir til Skjern í Danmörku í sumar.
Við óskum Patreki góðs gengis í komandi átökum.
Podcast: Play in new window | Download