
Mótorvarpið
Bragi Þórðarson fjallar um allt mótorsport á fjórum hjólum og fær til sín góða gesti, bæði fyrrum og núverandi keppendur ásamt öðrum mótorsport-fræðingum.
#220 Sindratorfæran 2025
by
Podcaststöðin
TORFÆRUAPPIÐ – BÍLJÖFUR – BÍLAPUNKTURINN – AB VARAHLUTIR – Á FERÐ OG FLUGI
Bragi og Jakob C fara yfir Sindratorfæruna sem fram fór á Hellu um síðustu helgi. Geggjuð keppni sem setur upp magnað tímabil.
