Podcast ætlað iðkendum Absolute Training sem og öllum sem hafa áhuga á andlegri og líkamlegri þjálfun.
Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta.
Halldór Örn – Gunni Stef – Rúnar Ingi
Líkimi.is hlaðvarp er í umsjón Björns Þórs Sigurbjörnssonar einkaþjálfara. Tilgangur hlaðvarpsins er að fá fólk úr ýmsum áttum til að ræða það sem viðkemur heilsu og heilbrigði. Það er fátt sem ekki viðkemur heilsunni í daglegu lífi hvort sem við áttum okkur á því eða ekki.
Bragi Þórðarson fjallar um allt mótorsport á fjórum hjólum, bæði innlent og erlent. Bragi fær til sín góða gesti, bæði fyrrum og núverandi keppendur ásamt öðrum mótorsport-fræðingum.
Formúlu 1 podcastið. Kristján Einar og Bragi Þórðarson fjalla um allt tengt Formúlu 1, fara yfir allar keppnir og ræða stóru málin.
Þættirnir skiptast í almenna þætti (#) og umfjöllun um einstök Formúlu 1 mót (R)
Líkt og í öllum þvottakörfum landsins þá er þar að finna mismunandi efni og mismunandi liti. Í þessum þáttum munum við einmitt ræða allt á milli himins og jarðar þegar kemur að íslenskum körfubolta. Tökum viðtöl við hetjur úr hreyfingunni og veltum fyrir okkur hlutum sem allir ættu að tengja við.