Fjármálakastið

Fjármalakastið er hlaðvarp fyrir áhugafólk um fjármál, hagfræði og efnahagsmál. Í þættinum er rætt við fólk frá ýmsum áttum um efnahagsmál. Þættirnir koma út einu sinni í viku inn á allar helstu hlaðvarpsveitur. Umsjónarmaður þáttarins er Magdalena Anna Torfadottir.

Kvíða systkin sem finnst gaman að tala um allskonar málefni.

Í þættinum segja einstaklingar sem háð hafa baráttu við alkahólisma sögu sína af sigrum, ósigrum, sorginni og gleðinni á leið sinni í átt að batanum.

Tölum um allt sem tengist fyrirtækjamenningu & vinnustaðastemmingu. Viðmælendur koma úr öllum áttum með allskonar reynslu og pælingar.

Hlaðvarp um Þín eigin-bækurnar, leikritin og allt sem tengist Þín eigin-heiminum.

www.aevarthor.com