
Mótorvarpið
Bragi Þórðarson fjallar um allt mótorsport á fjórum hjólum og fær til sín góða gesti, bæði fyrrum og núverandi keppendur ásamt öðrum mótorsport-fræðingum.
#221 Sögustund – Ómar og Jón Ragnarsynir
by
Podcaststöðin
AB VARAHLUTIR – BÍLJÖFUR – Á FERÐ OG FLUGI – TORFÆRUAPPIÐ – BÍLAPUNKTURINN
Bragi fékk til sín á rallýbíla sýningunni bræðurna Ómar og Jón Ragnarsyni. Þeir kepptu í fyrsta rallinu 1975 og svo stanslaust næstu 11 árin. Unnu 18 keppnir og 4 titla.
